• Útgefandi:

Sponsored Links

  •   
  • FileName: frettabref_93.pdf [read-online]
    • Abstract: Útgefandi:LAGNAFÉLAGÍSLANDS EfnisyfirlitThe Iclandic Heating,Ventilating andSanitary Association Kristján Ottósson, ávarp 4Björn Karlsson, ávarp 5

Download the ebook

Útgefandi:
LAGNAFÉLAG
ÍSLANDS Efnisyfirlit
The Iclandic Heating,
Ventilating and
Sanitary Association Kristján Ottósson, ávarp 4
Björn Karlsson, ávarp 5
Ystabæ 11
110 Reykjavík Dr. Valdemar K. Jónsson, ávarp 6
Sími: 587 0660
Myndir frá hátíðarsamkomunni 8
GSM: 892 4428
Fax: 587 4162 Sérstök viðurkenning, Borgarlagnirehf og Verklagnir ehf 11
Netfang: [email protected]
Heimasíða: lafi.is Heiðursmannaviðurkenning, Guðmundur Jónsson 12
Heiðursmannaviðurkenning, Sigurður Grétar Guðmundsson 13
Ritstjórn og ábyrgð:
Kristján Ottósson Þakkarávarp, Birgir Teitsson 14
Pípufóðrun 15
Ritnefnd:
Guðmundur Hjálmarsson Gólfhitanámskeið 16
tæknifræðingur,
Jón Guðlaugsson
Meistaranemar 17
pípulagningameistari,
Ólafur Bjarnason
Varmaverk ehf 18
blikksmíðameistari,
Þorlákur Jónsson
verkfræðingur Iðntæknistofnun 20
Rúnar Bachmann
rafvirki. Iðnskólinn í Hafnarfirði 21
Sprinklerkerfi 22
Umsjón, setning, Á döfinni 23
umbrot og prentun:
Offsetfjölritun hf. Námskeið fyrir lagnamenn 24
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Ávarp
flutt á hátíðarsamkomu í höfuðstöðvum Samskipa við
afhendingu „Lofsvert lagnaverk 2004”, 10. október 2005
Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri,
Lagnafélags Íslands
Fyrir hönd Lagnafélags Íslands bíð ég ykkur hjart-
anlega velkomin hingað í dag.
Í gegnum tíðina hefur oft verið tekist á við for-
dóma á milli iðnaðarstétta og á þeim samstarfs-
vettvangi sem Lagnafélagið er, við höfum lært
með góðum árangri að starfa saman þvert á fag-
greinar og fordóma.
Ábyrgðartilfinning og samvinna er afgerandi krafa
í lagnavinnu framtíðarinnar – markmið sem ekki
næst án þess að iðnaðarmenn skili góðu hand-
verki og góðri þjónustu.
Við lifum á tímum þar sem gott handverk og góð
þjónusta gleymist auðveldlega.
Kristján Ottósson
Þess vegna erum við lagnamenn stoltir af því að
vera örlítið gamaldags hvað þetta snertir. Ágætu félagar, höfum það í huga, að eftir nokkur
ár, verður ekki spurt, hvað tók verkið langan tíma,
Við leggjum metnað í gott fagverk og lítum stoltir heldur, hver vann verkið.
til handverksmanna sem skara fram úr. Munum það og gerum ávallt okkar besta
Lagnamenn eru heldur ekki feimnir við að verð-
launa það sem vel er gert.
Lagnafélag Íslands veitti fyrstu viðurkenninguna
fyrir „Lofsvert lagnaverk” árið 1990 og síðan hafa
14 byggingar hlotið þessa viðurkenningu.
Í dag er viðurkenningin veitt í þessu glæsilega
húsi Samskipa.
4
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Ávarp
Flutt á hátíðarsamkomu í höfuðstöðvum Samskipa við
afhendingu „Lofsvert lagnaverk 2004”, 10. október 2005.
Dr. Björn Karlsson, brunamálastjóri,
formaður Lagnafélags Íslands.
Undanfarna áratugi hefur orðið ákaflega hröð „Handbók Lagna-
þróun í byggingariðnaði og sífellt rísa stærri og kerfa”, en í þeirri
flóknari byggingar. Nýjar hönnunaraðferðir, bók er því lýst
byggingaraðferðir og notkunn nýrra byggingar- hvernig skrá skuli
efna hafa gert hönnun lagnakerfa að mun flókn- allar upplýsingar
ara viðfangsefni en áður var. Samtímis hafa um hönnun, eftirlit
framfarir í ýmiskonar tæknigreinum, ekki og viðhald lagna-
minnst tölvutækni, aukið möguleika kerfanna kerfa. Þegar slíkar
og um leið flækjustig þeirra mjög mikið. upplýsingar liggja
Til að tryggja gæði lagnakerfa í stórum og fyrir, á stöðluðu
flóknum byggingum er nauðsynlegt að hönnuð- formi, auðveldast Björn Karlsson
ur sé fagmaður og vel upplýstur um þær kröfur til muna öll sú
sem gerðar eru til slíkrar hönnunar. Sömu kröf- vinna sem fer í að sannreina hönnunina, að
ur gilda einnig um þann aðila sem fer yfir hönn- framkvæma verkið samkvæmt hönnun, að hafa
unina og tryggir gæði hennar. Eins er mikilvægt eftirlit með framkvæmdinni og sjá til þess að
að framkvæmdaraðilinn og þeir iðnaðarmenn kerfunum sé haldið við á réttan hátt.
sem vinna verkið séu góðir fagmenn og að fyl- Lagnafélag Íslands á einnig miklar þakkir
gst sé vel með framkvæmd verksins. Loks verð- skildar fyrir það að veita hina árlegu viðurkenn-
ur að tryggja að rekstur hinna ýmsu kerfa, og ingu “Lofsvert lagnaverk”. Slík viðurkenning til
eftirlit með þeim rekstri, sé viðunandi. hönnuða, iðnaðarmanna og framkvæmdaaðila
Í nágrannaríkjum okkar hefur komið í ljós að er öllum þeim sem vinna á sviði lagnamála mik-
víða er pottur brotinn í þessu ferli. Ýmsir gallar il hvatning í starfi og eykur með því móti gæði
geta verið á hönnun, á framkvæmd eða á eftir- lagnakerfa á Íslandi til lengri tíma litið.
liti með rekstri lagnakerfa. Einn mikilvægur lið- Ég vil fá að færa Kristjáni Ottóssyni og þeim
ur í því að bæta slíka galla er að gefa út skýrar öllum sem starfað hafa með honum að viður-
og markvissar reglur um hönnun lagnakerfa og kenningunni “Lofsvert lagnaverk” og “Handbók
tryggja þannig eðlilegt eftirlit með framkvæmd Lagnakerfa” bestu þakkir fyrir ómetanlegt starf
hönnunar og rekstri kerfanna. í þágu lagnamála.
Þarna hefur Lagnafélag Íslands unnið ákaf-
lega mikilvægt og gott starf með því að gefa út
5
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Ávarp
flutt á hátíðarsamkomu í höfuðstöðvum Samskipa við
afhendingu „Lofsvert lagnaverk 2004”, 10. október 2005
Dr. Valdimar K. Jónsson, formaður
Viðurkenningarnefndar, Lagnafélags Íslands.
Lagnafélag Íslands hóf að veita viðurkenn- Fyrir árið 2004
ingu fyrir lofsverð lagnaverk fyrir 15 árum síðan. veitir félagið viður-
Tilgangur viðurkenninganna er að efla gæðavit- kenningu fyrir heild-
und þeirra aðila sem starfa á þessum vettvangi, arverk og fyrir sér-
efla þróun í lagnamálum með bættum vinnu- stakt handverk.
brögðum, vali á lagnaleiðum og lagnaefnum. Það sem nefndin
Síðast en ekki síst er viðurkenningunum ætlað leggur áherslu á við
að vera hönnuðum og iðnaðarmönnum mat á loftræsti- og
hvatning til að afla sér aukinnar menntunar á hitakerfum, er að
sviði lagnamála. Viðurkenningarnefndin er skip- lýsing liggi fyrir á
uð þremur mönnum. samvirkni tækja Valdimar K. Jónsson
Þeir eru Valdimar K. Jónsson, vélaverkfræð- og tækjalisti sé
ingur, formaður nefndarinnar, Ólafur Bjarnason, skráður. Einnig að stillingarskýrsla verktaka
blikksmíðameistari og Stefán Jónsson, pípu- liggi fyrir um stillingu tækja og almenna úttekt
lagningarmeistari. Ritari nefndarinnar er Krist- á þeim.
ján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnafélags Viljum við hvetja menn til að tilkynna vel unn-
Íslands. in verk til nefndarinnar ef þeim er kunnugt um
þau.
Viðurkenning fyrir heildarverk
Hin nýja Vörumiðstöð Samskipa hlýtur viður-
kenningu fyrir „lofsvert lagnaverk árið 2004”.
Byggingin er að grunnfleti um 18.000 m2 alls um
28.000 m2 og rúmmál hússins er um 270.000 m3
og er húsið ein stærsta bygging landsins.
Húsið er að lang mestu leyti vörugeymsla
sem skiptist í olíuvörugeymslu, hálager, smá-
vörulager, kæli- og frystigeymslur, vöruaf-
greiðslu- og stöflunarsvæði. Yfir vöruaf-
greiðslusvæðinu að austan og í öllu suðaustur
horni hússins eru síðan skrifstofur Samskipa og
6
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
fyrirtækja þeim tengdum. tæknirými að sunnan og vestan. Loftræstikerfi
Byggingin er stálgrindarhús, 72 m breið, 250 er í öllum skrifstofum. Alls þjóna 6 loftræsti-
m löng og meðalhæð hennar er rúmir 14 m. kerfi skrifstofuhlutanum sem er 150 m langur
Tveir fótboltavellir kæmust fyrir inni í húsinu. og sumstaðar á þremur hæðum. Öll saman-
Húsið er klætt með samlokueiningum. Suð- standa þessi kerfi sambyggðum loftræstisam-
austurhorn hússins hefur yfirbragð nútíma stæðum með varmaendurvinnsluhjólum, nema
skrifstofubygginga, og er sá hluti klæddur með kerfið fyrir matsal og eldhús. Eftirhitarar eru
hágæða gleri. síðan fyrir einstök svæði.
Fagmannlegur frágangur bæði lagna og loft-
stokka einkennir lagnakerfin. Merkingar pípna
og búnaðar eru til fyrirmyndar.
Mikil lagnakerfi eru í þessari byggingu.
Mest að umfangi er slökkviúðakerfið. Til að
gefa fólki hugmynd um stærð þá er heildar
pípulengd þess um 23 km., Hámarks afköst Viðurkenning fyrir frábært handverk:
kerfisins eru 9000 lítrar á mínútu við 5 bar en Viðurkenningu fyrir “frábært handverk 2004”
það vatnsmagn fyllir um 36 baðkör á mínútu. hljóta fyrirtækin Borgarlagnir ehf. og Verklagn-
Tvær dælur knýja áfram þennan vatnsflaum, ir ehf., fyrir verk sýn við lagningu pípulagna í
hvor um sig 110 kW eða 150 hp. Til að tryggja kennsluloftræstikerfi í Lagnakerfamiðstöð Ís-
slökkvigetu kerfisins í olíuvörugeymslunni er lands.
lágþenslufroðu blandað við slökkvivatnið.
Hitakerfi vörugeymslunnar eru lokuð Þá er veitt viðurkenning tveim
hringrásarkerfi og er húsið hitað með 94 hita- heiðursmönnum:
blásurum. Guðmundi Jónssyni, vélfræðingi og
Í skrifstofum eru ofnar og gólfhiti í hluta Sigurði Grétar Guðmundssyni, pípulagninga-
þeirra. Þá er gólfhiti við vöruafgreiðsludyr. meistara.
Heildar lengd allra pípulagna í byggingunni að
með töldum snjóbræðslu- og gólfhitaslöngum
er 65 km
Vörugeymslur eru lítið loftræstar nema
7
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Talið frá vinstri: Guðmundur Jónsson, Sigurður G. Guðmundsson, Ásbjörn Gíslason, forstjóri
Samskipa, Guðbrandur Benediktsson, Guðmundur Hjálmarsson, LKI, Birgir Teitsson, Arkis, Jón Heiðar
Árnason, Raftákn, Eggert Aðalsteinsson, NGK, Sæbjörn Kristjánsson, Bjarni Jónsson, pípu-
lagningameistari og Þorsteinn Ögmundsson
8
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Fjölmenni var í veislunni á hátíðarsamkomunni í höfuðstöðvum
Samskipa við afhendingu „Lofsvert lagnaverk 2004”, 10. október 2005.
9
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
10
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Sérstaka viðurkenningu
hlutu Borgarlagnir ehf. og Verklagnir ehf.
fyrir lofsvert handverk.
Verkið unnu þeir við pípulögn í kennsluloft- var það bara tekið niður og fært á rétta staðinn.
ræsti- og hitakerfi í Lagnakerfamiðstöð Íslands Ef mönnum fannst að fjarlægð á milli tækja
væru ekki rétt og/eða það sæist eitthvað halla
Eins og myndin sýnir er pípugrindin sem þeir (mynda sjónmengun) var það bara tekið niður
reistu og standa hér upp við er öll til mikillar og lagfært.
fyrirmyndar, hún er unnin af starfsmönnum
þeirra, Böðvari Guðbjartssyni hjá Borgarlögn- Þessi framkvæmd er lifandi dæmi um menn
um og Pétri B. Kristjánssyni hjá Verklögnum. sem bera virðingu fyrir verkum sýnum og ekki
síst virðingu fyrir sjálfum sér.
Það var ánægjulegt að vinna með þessum
góðu fagmönnum, mönnum sem ekki vilja láta Þetta verk getum við með sanni kallað „Lofs-
sjá eftir sig nema fyrsta flokks handverk. vert lagnaverk”.
Ef mönnum fannst tækið ekki á réttum stað,
Hér sést lagnagrindin sem rætt er um.
Frá vinstri: Gunnlaugur Jóhannsson, forstjóri Verklagnir ehf. og Sveinn Borgar Jóhannesson, forstjóri Borgarlagna ehf.
11
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Heiðursmanna viðurkenning
Lagnafélag Íslands veitti viðurkenningarskjal og silfurmerki
félagsins, Guðmundi Jónssyni, vélfræðing,
Guðmundur er fæddur 27. apríl 1932 í
Reykjavík. Hann tók sveinspróf í vélvirkjun frá
Vélsmiðjunni Sindra og Iðnskólanum í Reykja-
vík árið 1953.
Hann lauk Prófi frá Vélskóla Íslands árið
1955 og útskrifaðist sem vélfræðingur frá Raf-
magnsdeild Vélskóla Íslands árið 1956.
Á námsárunum starfaði Guðmundur á hinum
ýmsu skipum sem vélstjóri, Skipaútgerð ríkisins
og Eimskipafélaginu.
Hann sótti námskeið víða til að auka þekk-
ingu sína m.a. til Bretlands og Frakklands
ásamt mörgum námskeiðum hér heima á Ís- Guðmundur Jónsson
landi.
Guðmundur hóf störf hjá Vatnsveitu Reykja- Hann stundaði íþróttir með KR og æfði um
víkur, sem heitir nú Orkuveita Reykjavíkur, sem tíma frjálsar íþróttir.
stöðvastjóri árið 1965 og var ráðinn yfirvél-
fræðingur frá árinu 1983 til 2002, er hann hætti Var á Skíðaskóla Ísafjarðar. Tók þátt í
störfum. keppnum í alpagreinum á skíðum fyrir KR.
Stundaði einnig badminton og keppti fyrir KR.
Guðmundur hefur unnið mikið að félagsmál- Hann hlaut gullmerki KR fyrir störf í þágu fé-
um, hann kenndi í Jarðlagnaskóla MFA um lagsins.
notkun búnaðar til vatnsöflunar og dreifingar.
Fulltrúi Borgarstjórnar Reykjavíkur í stjórn Guðmundur er kvæntur Jónu Gróu Sigurðar-
Sparisjóðs Vélstjóra 1983-1986 og aftur 1994- dóttur fyrrverandi borgarfulltrúa í Reykjavík og
2001. eiga þau þrjár dætur og tvo syni.
Síðan kjörinn af stofnfjáreigendum í stjórn
sjóðsins.
Hann sat í stjórn Lagnafélags Íslands í 4 ár
þar af formaður í 3 ár.
12
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Heiðursmanna viðurkenning
Lagnafélag Íslands veitti viðurkenningarskjal og silfurmerki
félagsins, Sigurði Grétari Guðmundssyni, pípulagningameistara
Sigurður er fæddur 14. okt 1934 að Sand-
hólaferju í Rangárþingi.
Hann flutti með móður sinni og systkinum til
Kópavogs 1947.
Árið 1952 hóf hann nám í pípulögnum og
stundaði nám í Iðnskólanum í Reykjavík.
Sigurður lauk sveinsprófi í pípulögnum 1958
og fékk meistarabréf í iðninni 1963 og starfaði
eftir það lengst af sem sjálfstætt starfandi
pípulagningameistari.
Um 1970 fór Sigurður Grétar að sækja sér
frekari þekkingar með því að sækja námskeið í
Svíþjóð. Hann lærði þar plastsuðu, og aflaði Sigurður Grétar Guðmundsson
sér sérþekkingar í lögn snjóbræðslukerfa sem
hann innleiddi hérlendis og aðlagaði að ís- ryðja þar með brautina, aðrir kæmu á eftir. Sú
lenskum staðháttum. varð ekki raunin svo hann hélt ótrauður áfram
Hann gaf út fyrstu fræðslubókina um snjó- og nú 13 árum síðar eru pistlarnir orðnir rúm-
bræðslu hérlendis 1985. lega 500.
Hann hefur komið víða við í félagsmálum, Lagnafréttir hafa ætíð birst í Fasteignablaði
sat í bæjarstjórn Kópavogs og var varaþing- Morgunblaðsins og eru fræðsluþættir fyrir al-
maður. Hann sat um 5 ára skeið í Norrænni menning, þó með léttu ívafi.
menntanefnd pípulagningamanna. Með skrifum sýnum í Morgunblaðið hefur
Sigurður Grétar var einn af stofnendum Sigurði tekist á stórkostlegan hátt að opna um-
Lagnafélags Íslands 1986 og var varaformaður ræðuna um lagnamál inn á heimilunum og leitt
þess um tveggja ára skeið. hinn almenna borgara inn í sannleikan um mik-
Sigurður Grétar hefur skrifað fjölmargar ilvægi þess að vera meðvitaður um þau þæg-
greinar í blöð og tímarit. indi, líkamleg og andleg sem vatn og loft á að
Að frumkvæði Kristjáns Ottóssonar, fram- veita fólki bæði á heimilinu og á vinnustaðnum.
kvæmdastjóra Lagnafélags Íslands, hóf hann Sigurður Grétar er kvæntur Helgu Harðar-
að skrifa pistlana Lagnafréttir í Morgunblaðið í dóttur blómaskreyti og eiga þau eina dóttur og
ágúst 1992. fjóra syni.
Ætlunin var að hann mundi skrifa 5 pistla og
13
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Þakkarávarp
flutt á hátíðarsamkomu í höfuðstöðvum Samskipa við
afhendingu „Lofsvert lagnaverk 2004”, 10. október 2005
Ágætu gestir
Það er alltaf gott að fá klapp á öxlina.
Vil þakka Lagnafélagi Íslands fyrir viður-
kenninguna fyrir hönd þeirra er komu að verk-
inu þ.e. Arkís, VGK, Raftákn og VSI, sem
hönnuðir og Ístak, Ísloft, Pípulagningaverktakar
og Rafmiðlun sem verktakar og Samskip sem
verkkaupi.
Það er trú okkar að náin samvinna verktaka Birgir Teitsson
og hönnuða strax í upphafi verks hafi skilað sér Einnig vekja þau áhuga á málefninu og mikil-
í allri verkframkvæmdinni. vægi þess að öll hönnun og verkleg útfærsla
lagna taki mið af síbreytileika nútíma hús-
Viðurkenningin er okkur öllum hvatning til næðis.
fleiri góðra verka á þessu sviði. Birgir Teitsson, arkitekt,
hjá Arkís ehf
GLEÐILEG JÓL
Lagnafélag Íslands óskar öllum velunnurum sýnum gleðilegra jóla og farsals
komandi árs, með þakklæti í huga fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Hittumst hress á komandi ári
14
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Pípufóðrun
Gestur Gunnarsson, tæknifræðingur, kennari við
Iðnskólann í Hafnarfirði.
Fyrir u.þ.b. fjörtíu árum voru rör í Japanskri efna- rörin eru orðin hrein er
verksmiðju orðin tærð. EPOXY lakki af sérstakri
Dýrt var að endurnýja leiðslurnar og datt þá ein- gerð, blandað í loft-
hverjum í hug að hreinsa rörin að innan með sand- strauminn.
blæstri og húða með EPOXY lakki. Þetta tókst og
hefir aðferðin verið notuð í töluverðum mæli í Í lakkinu er m.a járnoxýð
norður Ameríku auk Japans. og kísilduft. Lakkið stirðn-
Leiðslur úr Bandaríska skipinu USS MIDWAY voru ar á tuttugu mínútum og
fóðraðar í Japan í október 1983 um mitt ár 86 voru hægt er að nota leiðslurn-
Gestur Gunnarsson
þessar leiðslur skoðaðar og kom þá í ljós að allt ar eftir sólarhring. Kostn-
var í góðu lagi. Hefir Bandaríski flotinn notað að- aður við svona aðgerðir í
ferðina við endurnýjun hús og skipakerfa undan- stórum byggingum er u.þ.b. 1/3 af kostnaði við
farin ár. hefðbundna endurnýjun þar sem skipt er um rör.
Ef fóðra á neysluvatnspípur í lítilli byggingu eru Meðal margra sem annast svona eru t.d. :
inntakið rofið og sver slanga tengd í ryksafnara American Pipelining, Corp. San Diego.
sem komið er fyrir utandyra. Slöngur frá stórri loft- www.ampipelining.com
pressu (150 h.ö.) eru tengdar við alla töppunar- Pickett Plumbing, Inc. Houston.
staði. Eftir að loftið kemur frá pressunni er það hit- www.houstonplumber.com
að upp og blandað í það sandblásturssandi, þegar
15
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Gólfhita námskeið
Birgir Hólm Ólafsson, pípulagningameistari
fræðslufulltrúi, Menntafélagi byggingariðnaðarins
Menntafélags byggingariðnaðarins stóð fyrir Námskeiðið var
námskeiði í Gólfhitakerfum haldið í Lagnakerfa-
dagana 18 – 19 nóvember var þetta námskeið miðstöðinni Keldna-
vel sótt alls 12 manns. holti þar sem allur
Námskeiðið sem áður hét Gólfhiti og snjó- búnaður til kennslu
bræðslulagnir hefur verið uppfært og sérhæft fyr- er mjög hentugur,
ir gólfhita þar sem mikill áhugi er fyrir þeirri gerð leiðbeinandi var
hita í hin ýmsu húsnæði þar á meðal einbýlishús, Ragnar Gunnarsson
fjölbýlishús og gripahús. véliðnfræðingur.
Á námskeiðinu er fjallað um gólfhitakerfi og
gólfhitalagnir. Fjallað um rétta niðursetningu á
gólfhitalögnum, val efna og farið í hönnun og út-
færslur á mismunandi gólfhitalagnakerfum.
Sitjandi f.v.: Gunnar Guðbjörnsson, Reykjanesbæ, Finnur Friðrik Einarsson, Verkvangur,
Ragnar Gunnarsson, leiðbeinandi, Sonja Schafelhoferova, Línuhönnun, Guðni Guðnason,
Grundarfirði.
Standandi f.v.:
Hafsteinn Níelsson, Hafnarfirði, Þórir Kjartansson, Reykjavík, Kristinn Aðalbjörnsson,
Reykjavík, Ragnar Sigurðsson, Reykjavík, Stefán Þór Pálsson, Reykjavík, Reynir Sveinsson,
Reykjavík, Jón Geirmundsson, Sauðárkróki, Sveinn Gíslason, Sandgerði, Viðar S. Jónsson,
Reykjanesbæ.
16
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Meistaranemar
í vélaverkfræði við Háskóla Íslands heimsækja
Lagnakerfamiðstöð Íslands
Þann 5. október lögðu 5 meistaranemar í fyrir skólana og einnig er hann til staðar fyrir
vélaverkfræði við HÍ ásamt leiðbeinanda sínum skólana að sækja í rannsóknaraðstöðuna í
leið sína í Lagnakerfamiðstöð Íslands til að stöðinni með rannsóknarfeni á vegum skólanna
kynna sér tæringarmælibúnað sem er uppset-
tur í stöðinni og tilbúinn til kennslu (fræðslu)
Talið frá vinstri:
Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, leiðbeinandi, Ríkey Huld Magnúsdóttir, nemi, Davíð
Örn Benediktsson, nemi, Sif Grétarsdóttir, nemi og Iderbat Lkhagvadorj frá Mongólíu, nemi.
Á myndina vantar Kizito Maloba Opondo, nema frá Kenýa. Þeir tveir síðastnefndu eru
nemendur við Jarðhitaskóla Sameinuðu Þjóðanna við Orkustofnun
17
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Varmaverk ehf.
og DanTaet Danmörku
færa Lagnakerfamiðstöð Íslands stórgjöf.
Vatn kemur daglega við sögu fólks meira en veru fólks. Viðvera fólks heima við er um tvo
suma grunar. Við viljum gjarnan ráða því hvar þriðju sólarhrings en á mörgum vinnustöðum,
við notum það, hvernig, hvenær og hversu mik- er viðveran einungis um þriðjung sólahrings
ið. Þess á milli viljum við hafa það í lögnunum virka daga og ekkert um helgar.
tilbúið fyrir næstu notkun. Ein ástæðan fyrir því Nú kann einhver að spyrja hvort ekki sé ver-
að vatn berst okkur er sú, að það er undir þrýs- ið að mála skrattann á vegginn með svona tali.
ingi. Þrýstingurinn hvílir á innanflötum lagna, Í fyrra greiddu tryggingafélögin yfir einn millj-
samsetninga og á krönum kerfisins og vatnið arð í bætur vegna 5715 vatnstjóna og upphæð-
býður eftir að sleppa út. Biðin getur verið löng in og fjöldin er síður en svo að lækka. Auk þess
en vatn er þolinmótt efni. Það ber enga virðingu ber tjónþoli talsverða eiginábyrgð samkvæmt
fyrir persónulegum eigum fólks og verðmætum. skilmálum að ógleymdu óþægindum og tap-
Vatn gerir engan greinarmun á viðveru og fjar- aðra persónulegra muna.
Frá vinstri: Kristján Ottósson, framkvæmdastjóri Lagnakerfamiðstöð Íslands tekur við gjöfinni frá Jan Bögelund, deildarstjóra hjá
DanTaet Danmörk og Hafsteini E. Jakobssyni, sölustjóra Varmaverki.
18
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Bætur tryggingafélaganna ná einungis yfir vatnsnotkun húsa og loka fyrir ef grunur leikur
um 2/3 tjónanna sem þýðir að um 2900 aðilar á leka. Helstu einingar búnaðarins eru afar full-
að auki verða fyrir vatnstjóni sem þeir verða að komin iðntölva, rennslismælir, með stafrænum
bæta sjálfir. útgangi og rafstýrðir lokar til að loka fyrir
Heildar vatnstjón á ári er talið vera um 1.5 rennsli og stöðva þannig frekara tjón vegna
Mkr. einn og hálfur milljarður króna. leka.
En heildar brunatjón á ári er talið vera um 1 Hægt er að tengja ýmsan aukabúnað við
Mkr.. einn milljarður króna. vatnslekavarann t.a.m. rakaskynjara, hita-
DanTaet hefur brugðist við þessum vanda og mæla, þrýstinema og mótald. Hægt er að fá
hannað sérstakan vatnslekavara í ýmsum út- viðvörun sem SMS í fjögur símanúmer, allt eft-
færslum. Honum er ætlað að lágmarka tjón af ir eðli viðvörunar, lesa af orkunotkun (WLP-2),
völdum vatnsleka frá neysluvatnslögnum og nettengja fleiri vatnslekavara, velja leyfilega
ofnakerfum með því að loka fyrir inntökin sam- vatnsnotkun í samræmi við fjölda viðstaddra
stundis og vart verður við leka og gefa viðvör- o.s.fr.
un. Vatnslekavarinn er sérstaklega hannaður Vatnslekavarinn er sameiginleg gjöf DanTaet
fyrir skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði en einnig a/s í Danmörku og Varmaverks ehf. á Íslandi að
eru fáanlegar ódýrari og einfaldari útfærslur verðmæti um 700.000 kr. Honum er fyrst og
fyrir heimili. Varmaverk ehf. í Hafnarfirði selur fremst ætlað að verja húsnæði LKÍ gegn vatns-
og þjónustar DanTaet vatnslekavarann. tjónum.
Vatnslekavaranum er ætlað að fylgjast með
Mjölnisholti 14 • 105 Reykjavík
Sími 562 7890 • Fax 562 7895
[email protected] • www.print.is
19
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Iðntæknistofnun
sendi menn af námskeiði Umsjónamanna fasteigna til
kynningar á lagnakerfum í Lagnakerfamiðstöð Íslands.
Á vegum Iðntæknistofnunar eru reglulega og geisla- og gólfhitakerfi, fráveitulagnir og
haldin námskeið fyrir umsjónarmenn fasteigna. þau lagnaefni sem eru á markaðnum í dag.
Námskeiðið er 120 tímar að lengd og skiptist í Fjallað er um rekstur og stýringu snjóbræðslu-
þrjá hluta. Fjallað er um hvað felst í starfi um- kerfa og tekið á loftræstingum, eðli þeirra, upp-
sjónarmanns og það helsta sem að honum snýr byggingu og rekstri.
í daglegu starfi svo sem ytra byrði hússins og Námskeiðinu lýkur síðan með heimsókn í
viðhaldsmenningu. Umsjónarmaðurinn er leidd- Lagnakerfamiðstöð Íslands þar sem umsjónar-
ur í gegnum hefðbundin ofnakerfi hússins og maðurinn fær sýnikennslu í því hvernig tækin
honum kennt á þau í máli og myndum. Farið er virka og hvernig þau líta út.
í hita- og hreinlætiskerfi og önnur sérkerfi eins
Standandi f.v.: Maron Bergmann, Reykjavík, Einar Bjarnason, Grindavík, Ágúst Pétursson, Hafnarfirði,
Þór Sigurðarson, Akureyri, Hallgrímur Guðmundsson, Hafnarfirði.
Sitjandi f.v.: Baldvin Júlíusson, Reykjavík, Jón Brynjólfsson, Hafnarfirði, Ragnar Gunnarsson, leiðbeinandi.
20
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Iðnskólinn í Hafnarfirði
Gestur Gunnarsson, tæknifræðingur, kennari við
Iðnskólann í Hafnarfirði.
Á vegum Iðntæknistofnunar eru reglulega og geisla- og gólfhitakerfi, fráveitulagnir og
haldin námskeið fyrir umsjónarmenn fasteigna. þau lagnaefni sem eru á markaðnum í dag.
Námskeiðið er 120 tímar að lengd og skiptist í Fjallað er um rekstur og stýringu snjóbræðslu-
þrjá hluta. Fjallað er um hvað felst í starfi um- kerfa og tekið á loftræstingum, eðli þeirra, upp-
sjónarmanns og það helsta sem að honum snýr byggingu og rekstri.
í daglegu starfi svo sem ytra byrði hússins og Námskeiðinu lýkur síðan með heimsókn í
viðhaldsmenningu. Umsjónarmaðurinn er leidd- Lagnakerfamiðstöð Íslands þar sem umsjónar-
ur í gegnum hefðbundin ofnakerfi hússins og maðurinn fær sýnikennslu í því hvernig tækin
honum kennt á þau í máli og myndum. Farið er virka og hvernig þau líta út.
í hita- og hreinlætiskerfi og önnur sérkerfi eins
Standandi f.v.: Finnur, Beitir, Guðmundur, Bjarki, Jón, Snorri, Ívar og Steingrímur.
Sitjandi f.v.: Ingvi, Sigurður, Abu, Einar, Kristinn og Gestur Gunnarsson kennari.
21
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Sprinklerkerfi
Menntafélag byggingariðnaðarins í sam- hyggjast sömu aðilar halda sérstök námskeið
vinnu vð Brunamálastofnun hélt námskeið fyrir fyrir þá sem áður hafa fengið viðurkenningu
pípulagningameistara í uppsetningu og þjón- Brunamálastofnunar til að kynna þessar breyt-
ustu við úðakerfi (sprinklerkerfi). Námskeiðið er ingar á vinnu pípulagningameistaranna. Hjá
grunnnámskeið fyrir þá sem vilja öðlast viður- flestum pípulagningameisturum renna þessar
kenningu Brunamálastofnunar samkv. rgl. viðurkenningar út núna um áramótin og þurfa
245/1994 til að annast uppsetningu og viðhald þeir sem ætla að fá endurnýjun á þessari viður-
úðakerfa. kenningu að sitja þetta nýja námskeið.
Á námskeiðinu var í fyrsta sinni unnið sam- Guðmundur Gunnarsson.
kvæmt nýjum Evrópustaðli um úðakerfi ÍST EN
12845 en áður hafði verið miðað við breska
staðalinn BS 5306 í þessu sambandi. Allmiklar
breytingar verða við það að skipta um staðal og
Sitjandi fv.: Ástvaldur Guðmundur Gunnarsson, leiðbeinandi, Egill Ásgrímsson, leiðbeinandi og Hafsteinn Níelsson, Hafnarfirði.
Standandi fv.: Helgi Hálfdánason, Reykjavík, Sigurður Viggó Halldórsson, Kópavogi, Erlendur Guðbjörnsson, Reykjavík, Gunnar Guðbjörnsson, Njarðvík,
Heimir Frímannsson, Akureyri, Sigmar H. Gunnarsson, Borgarnesi, Reynir B. Júlíusson, Hafnarfirði.
22
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Á DÖFINNI
Ráðstefna
Lagnafélag Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga,
Sveinafélag pípulagningamanna, Félag pípulagningameistara,
Verkfræðingafélag Íslands, Tæknifræðingafélag Íslands og
Lagnakerfamiðstöð Íslands, heldur ráðstefnu um “Gæðamál í pípulögnum”
8. mars 2006. kl.12.50.
Nánar auglýst síðar.
***
Samráðsfundur
Lagnafélag Íslands vinnur að „Samráðsfundi” í samvinnu við erlenda sérfræðinga
um lagnahönnun í háhýsum.
Fengnir verða sérfræðingar frá norðurlöndunum, til að segja okkur frá sinni reynslu,
um hönnun lagna í háhýsum.
Nánar auglýst síðar
***
Lagnafélag Íslands 20 ára
Lagnafélag Íslands var stofnað þann 4. október 1986
af áhugamönnum um úrbætur við hönnun og framkvæmd.
Undirbúningshópur
Lagnakerfamiðstöð Íslands Valdimar K. Jónsson [email protected]
Danfoss Steinar Gíslason [email protected]
Ísleifur Jónsson Grétar Leifsson [email protected]
Húsasmiðjan Adólf Adólfsson [email protected]
BYKO Sigurjón Steingrímsson [email protected]
Tengi Þórir Sigurgeirsson [email protected]
Vatnsvirkinn Hjalti Ólafsson [email protected]
Lagnafélag Íslands Kristján Ottósson [email protected]
Menn eru sammála um að gera 20 ára afmæli Lagnafélags Íslands að eftirminnilegum
atburði á lagnasviði, sem komi öllum til góða, framleiðendum- og innflytjendum lagnaefna,
hönnuðum, iðnaðarmönnum og ekki síst fólkinu í landinu.
23
Fréttabréf Lagnafélags Íslands
Námskeið fyrir lagnamenn á vorönn 2006
Menntafélag byggingariðnarins stendur fyrir fjölda námskeiða fyrir lagnamenn.
Iðnaðarmenn, hönnuðir og sölumenn lagnaefna, eiga kost á að sækja öll námskeið MFB.
Eftirtalin námskeið standa til boða á vorönn 2006.
Námskeið Verð Staður og tími
Úðakerfi – Endurnýjun Félagsmenn MFB greiða kr. 3.000 Lagnakerfamiðstöðin á Keldnaholti
leyfa Brunamálastofnunar Utanfélagsmenn greiða kr. 11.500 Fimmtudagurinn 2. feb. kl. 13.00 – 17.00
Nýtt
Rör í rör lagnakerfi Félagsmenn MFB greiða kr. 4.000 Lagnakerfamiðstöðin á Keldnaholti
Utanfé


Use: 0.8269